Hrósar Pulisic fyrir að fórna eistunum fyrir sigurmarkið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2022 08:00 Christian Pulisic var sárþjáður eftir að hafa skorað sigurmark Bandaríkjanna gegn Íran. getty/Alex Grimm Ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar hrósaði Christian Pulisic fyrir fórnfýsi þegar hann skoraði sigurmark Bandaríkjanna gegn Íran í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Katar. Pulisic skoraði eina mark leiksins þegar Bandaríkin sigruðu Írani í B-riðli í gær. Markið kom sjö mínútum fyrir hálfleik. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans. Hann fór af velli í hálfleik. Fjölmargir þekktir einstaklingar hrósuðu Pulisic á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra var JJ Watt, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni. Honum þótti mikið til fórnfýsi Pulisic koma. „Að fórna djásnunum fyrir risastórt mark á HM. Það er fórnfýsi. Við þökkum þér,“ skrifaði Watt á Twitter. Sacrificing the crown jewels for a massive goal in the World Cup that s dedication @cpulisic_10 We salute you. #USAvsIran— JJ Watt (@JJWatt) November 29, 2022 Pulisic þurfti að fara á sjúkrahús vegna meiðslanna sem hann varð fyrir eftir samstuðið við Beiranvand. Hann setti samt inn færslu af sjúkrabeði þar sem hann sagði að hann yrði klár í leikinn gegn Hollandi í sextán liða úrslitum HM. Christian Pulisic from the hospital after suffering an abdominal injury against Iran (via @AreaSportsNet, @Adimitri24) pic.twitter.com/zUM0Ewhbxw— ESPN (@espn) November 29, 2022 Bandaríkin fengu fimm stig í B-riðli og lentu í 2. sæti hans. Þeir gerðu jafntefli við Wales og England en unnu Íran. HM 2022 í Katar NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Pulisic skoraði eina mark leiksins þegar Bandaríkin sigruðu Írani í B-riðli í gær. Markið kom sjö mínútum fyrir hálfleik. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans. Hann fór af velli í hálfleik. Fjölmargir þekktir einstaklingar hrósuðu Pulisic á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra var JJ Watt, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni. Honum þótti mikið til fórnfýsi Pulisic koma. „Að fórna djásnunum fyrir risastórt mark á HM. Það er fórnfýsi. Við þökkum þér,“ skrifaði Watt á Twitter. Sacrificing the crown jewels for a massive goal in the World Cup that s dedication @cpulisic_10 We salute you. #USAvsIran— JJ Watt (@JJWatt) November 29, 2022 Pulisic þurfti að fara á sjúkrahús vegna meiðslanna sem hann varð fyrir eftir samstuðið við Beiranvand. Hann setti samt inn færslu af sjúkrabeði þar sem hann sagði að hann yrði klár í leikinn gegn Hollandi í sextán liða úrslitum HM. Christian Pulisic from the hospital after suffering an abdominal injury against Iran (via @AreaSportsNet, @Adimitri24) pic.twitter.com/zUM0Ewhbxw— ESPN (@espn) November 29, 2022 Bandaríkin fengu fimm stig í B-riðli og lentu í 2. sæti hans. Þeir gerðu jafntefli við Wales og England en unnu Íran.
HM 2022 í Katar NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira