Dómari ógildir réttarhöldin yfir Masterson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 07:35 Masterson hefur ekki sést á skjánum frá því að ásakanirnar litu dagsins ljós. Getty Dómari ógilti réttarhöld yfir leikaranum Danny Masterson í gær, þar sem kviðdómurinn gat ekki náð saman um niðurstöðu. Masterson var ákærður fyrir þrjár nauðganir og hefur notið stuðnings Vísindakirkjunnar í baráttu sinni gegn ásökununum. Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira