Forseti Suður-Afríku í bobba vegna spillingarásakana Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 15:33 Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, þegar hann bar af sér sakir um spillingu í þinginu í september. AP/Nardus Engelbrecht Kallað var eftir afsögn Cyrils Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, eftir að þingnefnd komst að þeirri niðurstöðu að hann hafi mögulega framið lögbrot í tengslum við fyrirtæki í eigu hans. Forsetinn hafnar ásökununum. Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot. Suður-Afríka Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot.
Suður-Afríka Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira