Þorsteinn Gauti valinn í finnska landsliðið Smári Jökull Jónsson skrifar 1. desember 2022 18:01 Þorsteinn Gauti er með tvöfalt ríkisfang í gegnum föðurömmu sína en hún var finnsk. Vísir/Hulda Margrét Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur óvænt verið valinn í finnska landsliðið í handknattleik en þetta var tilkynnt á Facebook síðu Fram í dag. Þorsteinn Gauti er uppalinn Framari sem lék með Aftureldingu um skeið en gekk til liðs við Framara á ný í fyrrasumar. Fréttin um valið á Þorsteini Gauta í finnska landsliðið hefur eflaust komið mörgum á óvart enda líklega flestir ekki haft hugmynd um finnskar rætur hans. Föðuramma Þorsteins Gauta var hins vegar finnsk og þess vegna var hægt að sækja um tvöfalt ríkisfang fyrir hann þegar hann var ungur. Í færslunni á Facebook síðu Fram er greint frá því að Þorsteinn Gauti hafi komið þeim skilaboðum áleiðis út til Finnlands að hann væri til í að skoða möguleikann á því að spila fyrir landsliðið. Þá fór boltinn að rúlla. „Ég fékk boð að mæta til æfinga í janúar og taka þátt í æfingamóti í Lettlandi fyrstu helgina í janúar. Ég reikna með að ég og þeir taki stöðuna eftir mótið og skoði framhaldið,“ segir Þorsteinn Gauti í viðtalinu sem birtist á Facebook síðu Framara. Hann segist ekki þekkja mikið til liðsins eða styrkleika þess. „Hins vegar verður gaman og spennandi að máta sig við þá og aðra í þessu æfingamóti á nýju ári.“ Finnland hefur einu sinni tekið þátt í stórmóti í handknattleik en það var árið 1958. Liðið lék tvo leiki núna í október í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram árið 2024. Finnar töpuðu þá 34-24 fyrir Serbíu og 35-22 fyrir Noregi. Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Þorsteinn Gauti er uppalinn Framari sem lék með Aftureldingu um skeið en gekk til liðs við Framara á ný í fyrrasumar. Fréttin um valið á Þorsteini Gauta í finnska landsliðið hefur eflaust komið mörgum á óvart enda líklega flestir ekki haft hugmynd um finnskar rætur hans. Föðuramma Þorsteins Gauta var hins vegar finnsk og þess vegna var hægt að sækja um tvöfalt ríkisfang fyrir hann þegar hann var ungur. Í færslunni á Facebook síðu Fram er greint frá því að Þorsteinn Gauti hafi komið þeim skilaboðum áleiðis út til Finnlands að hann væri til í að skoða möguleikann á því að spila fyrir landsliðið. Þá fór boltinn að rúlla. „Ég fékk boð að mæta til æfinga í janúar og taka þátt í æfingamóti í Lettlandi fyrstu helgina í janúar. Ég reikna með að ég og þeir taki stöðuna eftir mótið og skoði framhaldið,“ segir Þorsteinn Gauti í viðtalinu sem birtist á Facebook síðu Framara. Hann segist ekki þekkja mikið til liðsins eða styrkleika þess. „Hins vegar verður gaman og spennandi að máta sig við þá og aðra í þessu æfingamóti á nýju ári.“ Finnland hefur einu sinni tekið þátt í stórmóti í handknattleik en það var árið 1958. Liðið lék tvo leiki núna í október í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram árið 2024. Finnar töpuðu þá 34-24 fyrir Serbíu og 35-22 fyrir Noregi.
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira