Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 2. desember 2022 17:00 Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður.
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun