Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 18:01 Formúla eitt kemur ekki til Kína á næsta ári. Getty/Dan Istitene Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina. Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina.
Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira