Útsending Athyglisprestanna hefst klukkan átta í kvöld og má horfa á hana í spilaranum hér að neðan ðea á Twitch-síðu GameTíví.

Athyglisprestarnir ætla að láta að sér kveða í Warzone 2 í kvöld. Þar verða þeir með prestaköll og ætla að messa yfir öðrum spilurum leiksins, auk þess sem þeir munu skjóta þá.
Útsending Athyglisprestanna hefst klukkan átta í kvöld og má horfa á hana í spilaranum hér að neðan ðea á Twitch-síðu GameTíví.