Fjörutíu stig Antetokounmpos dugðu ekki gegn Lakers Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 10:30 Anthony Davis reynir hér að komast framhjá Giannis Antetokounmpo í leik Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers í nótt. Vísir/Getty Anthony Davis skoraði 44 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Lebron James fór uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstumenn sögunnar. Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111 NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum