Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 09:30 Curry átti góðan leik í nótt. Vísir/Getty Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116 NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116
NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik