Bandaríkjamenn fordæma „óábyrgt“ hjal um kjarnorkuvopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 07:08 Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar myndu ekki „fara um heiminn og munda kjarnorkuvopn eins og rakhníf“. AP/Sergei Karpukhin Bandaríkjamenn hafa fordæmt Rússa fyrir óábyrgt tal um mögulega notkun kjarnorkuvopna eftir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf það í skyn í gær að áhættan á notkun vopnanna væri að aukast en að Rússar yrðu ekki fyrstir til að grípa til þeirra. Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira