Sögulegur sigur átján ára undrabarns í UFC: Vill gefa mömmu sinni bíl í jólagjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:00 Raul Rosas Jr. fagnar sögulegum sigri sínum í Las Vegas um helgina. Getty/Carmen Mandato Raul Rosas Jr. skrifaði nýjan kafla í sögu blandaðra bardagaíþrótta um helgina þegar hann var sá yngsti til að taka þátt í opinberum UFC-bardaga. Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas. MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas.
MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira