Einhenti strákurinn skoraði sína fyrstu körfu í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 12:31 Hansel-Emmanuel á ferðinni með boltann en hann lætur fötlun sína ekki stoppa sig við að upplifa drauma sína í körfuboltanum. Getty/John Jones Hansel Enmanuel vakti mikla athygli þegar hann var að spila með gagnfræðisskólanum sínum en nú er hann farinn að minna á sig í háskólakörfuboltanum. Enmanuel sýndi frábær tilþrif með Life Christian Academy gagnfræðisskólanum með flottum troðslum, góðum sendingum og íþróttahæfileikum sínum. Ástæðan fyrir því að tilþrif hans fóru á flug á netmiðlum var það að hann hefur bara eina hendi. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Enmanuel missti aðra hendina sex ára gamall þegar veggur datt á hann en strákurinn losnaði ekki fyrr en tveimur tímum síðar. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að gefa upp körfuboltadrauminn sinn. Enmanuel fékk skólastyrk hjá Northwestern State skólanum og um helgina skoraði hann sína fyrstu körfu í bandaríska háskólaboltanum. Enmanuel kom inn á undir lokin á móti UL Monroe og skoraði fimm stig á átta mínútum. Northwestern vann leikinn á endanum 91-73. Enmanuel hafði komið við sögu í fjórum öðrum leikjum án þess að ná að skora. Hann skoraði tvær flottar körfur í leiknum um helgina, fyrst með því að keyra upp að körfunni og svo með því að taka sóknarfrákast eftir vitaskot og troða boltanum í körfuna. Liðsfélagar Enmanuel fögnuðu vel körfunum hans eins og sjá má á myndböndunum hér í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by NSU Demons Men s Basketball (@nsudemonsmbb) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Enmanuel sýndi frábær tilþrif með Life Christian Academy gagnfræðisskólanum með flottum troðslum, góðum sendingum og íþróttahæfileikum sínum. Ástæðan fyrir því að tilþrif hans fóru á flug á netmiðlum var það að hann hefur bara eina hendi. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Enmanuel missti aðra hendina sex ára gamall þegar veggur datt á hann en strákurinn losnaði ekki fyrr en tveimur tímum síðar. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að gefa upp körfuboltadrauminn sinn. Enmanuel fékk skólastyrk hjá Northwestern State skólanum og um helgina skoraði hann sína fyrstu körfu í bandaríska háskólaboltanum. Enmanuel kom inn á undir lokin á móti UL Monroe og skoraði fimm stig á átta mínútum. Northwestern vann leikinn á endanum 91-73. Enmanuel hafði komið við sögu í fjórum öðrum leikjum án þess að ná að skora. Hann skoraði tvær flottar körfur í leiknum um helgina, fyrst með því að keyra upp að körfunni og svo með því að taka sóknarfrákast eftir vitaskot og troða boltanum í körfuna. Liðsfélagar Enmanuel fögnuðu vel körfunum hans eins og sjá má á myndböndunum hér í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by NSU Demons Men s Basketball (@nsudemonsmbb)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti