Chris Paul útskrifaður úr háskóla Árni Jóhansson og Árni Jóhannsson skrifa 18. desember 2022 09:00 Chris Paul hefur staðið í ströngu í þessari viku. AP Photo/David Zalubowski Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér. NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér.
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira