Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 11:20 Gareth Southgate verður áfram stjóri Englands Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira