Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2022 09:00 Gleðin meðal argentínsku þjóðarinnar var ósvikin eftir að fótboltalandsliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn. getty/Rodrigo Valle Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira