Sara hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 08:32 Sara Sigmundsdóttir með þeim Jess Towl og Carmen Bosmans sem fóru í fallhlífarstökkið með henni. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ekki bara að undirbúa sig fyrir komandi tímabil heldur er okkar kona alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ögrandi. Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl) CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl)
CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira