Arnar Már hættir hjá Play Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 08:03 Arnar Már Magnússon þegar flugfélagið Play var kynnt til sögunnar í Perlunni í Reykjavík árið 2019. Vísir/Vilhelm Arnar Már Magnússon, flugstjóri og einn af stofnendum Play, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum. Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum.
Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14