Hefur ekki áhyggjur af Aroni hjá FH: „Mun bara halda sér í toppstandi eins og alltaf“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 22:32 Guðmundur Guðmundsson hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar muni koma niður á þeim gæðum sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar um að snúa aftur til FH úr atvinnumennsku muni hafa áhrif á gæðin sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita