Vonast til að koma rafmagni á Grundarhverfi fyrir kvöldmat Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2022 13:26 Um fjögur hundruð heimili eru án rafmagns á Akranesi. Vísir/Egill Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt og stendur viðgerð enn yfir. Bilunin reyndist mun víðtækari en upphaflega var gert ráð fyrir. Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“ Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“
Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent