Everton vill Anthony Elanga á láni Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 16:45 Anthony Elanga í leik með Manchester United gegn Burnley í Carabao Cup Vísir/Getty Það styttist í að vetrarglugginn á Englandi opni og eru félögin í ensku úrvalsdeildinni farin að líta í kringum sig. Samkvæmt The Athletic er Everton sagt áhugasamt um að fá Anthony Elanga, leikmann Manchester United, á láni. Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira