Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:31 Gakpo fór mikinn með Hollendingum á HM. Catherine Ivill/Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira