Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 13:16 Fernández fagnar heimsmeistaratitlinum ásamt Sergio Aguero. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Chelsea er sagt hafa boðið geigvænlega upphæð til að klófesta Fernández strax í janúar. Portúgalskir miðlar segja tilboð liðsins hljóða upp á 115 milljónir punda, tæplega 20 milljarða króna. Fernández sneri aftur til Lissabon í gær og hóf æfingar á ný með Benfica. Hann sagður hafa þegar átt fundi með Manuel Rui Costa, forseta félagsins, sem er sagður reiðubúinn að beita öllum ráðum til að halda Fernández fram á sumarið. Rui Costa er sagður vonast til að þátttaka Benfica í Meistaradeildinni eftir áramót og töluverðar líkur á portúgölskum meistaratitli dugi til að sannfæra Fernández um að gera hlé á brottfararáformum sínum. Fernández er aðeins 21 árs gamall en spilaði stórt hlutverk hjá argentínska landsliðinu á HM. Hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Benfica er sagt hafa þegar hafnað tilboði upp á 88 milljónir punda í kappann en Liverpool og Newcastle eru sögð áhugasöm. Chelsea virðist hins vegar líklegast til að semja við Fernández, ef hann ákveður ekki að halda kyrru fyrir í Portúgal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Chelsea er sagt hafa boðið geigvænlega upphæð til að klófesta Fernández strax í janúar. Portúgalskir miðlar segja tilboð liðsins hljóða upp á 115 milljónir punda, tæplega 20 milljarða króna. Fernández sneri aftur til Lissabon í gær og hóf æfingar á ný með Benfica. Hann sagður hafa þegar átt fundi með Manuel Rui Costa, forseta félagsins, sem er sagður reiðubúinn að beita öllum ráðum til að halda Fernández fram á sumarið. Rui Costa er sagður vonast til að þátttaka Benfica í Meistaradeildinni eftir áramót og töluverðar líkur á portúgölskum meistaratitli dugi til að sannfæra Fernández um að gera hlé á brottfararáformum sínum. Fernández er aðeins 21 árs gamall en spilaði stórt hlutverk hjá argentínska landsliðinu á HM. Hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Benfica er sagt hafa þegar hafnað tilboði upp á 88 milljónir punda í kappann en Liverpool og Newcastle eru sögð áhugasöm. Chelsea virðist hins vegar líklegast til að semja við Fernández, ef hann ákveður ekki að halda kyrru fyrir í Portúgal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira