Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:01 Kylian Mbappe fagnar 56. og síðasta markinu sínu á árinu 2022 en það skoraði hann fyrir Paris Saint-Germain á Parc des Princes AP/Thibault Camus Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira