Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Atli Ísleifsson og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 2. janúar 2023 08:41 Júlí Heiðar og Þórdís Björk komu fram í Kryddsíld og fluttu lagið Gamlárskvöld. Stöð 2 Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. „Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira
„Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira
Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
„Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00
Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30