Mikil fjölgun myglugreininga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 06:43 Stundum sést myglan ekki en ráðlegt er að ráðast í viðgerðir ef raki og einkenni gera vart við sig. Rannsóknarstofa Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri greindi 1.532 sýni í fyrra þar sem grunur lék á að myglu væri að ræða. Þetta er 22 prósenta fjölgun frá fyrra ári. Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum. Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum.
Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira