Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur kallar eftir lest til Keflavíkur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 06:58 Margur ferðamaðurinn varð strand á Íslandi þegar Reykjanesbraut lokaðist vegna ófærðar í desember. Vísir/Vilhelm „Við getum ekki lengur stungið höfðinu í sandinn. Það er tilvalið verkefni að úthýsa uppbyggingu lestar til Keflavíkur ef verkefnið reynist hagkvæmt en ákvörðun um þetta er vitaskuld á ábyrgð ríkisins.“ Þetta segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, í samtali við Fréttablaðið en tilefnið er lokun Reykjanesbrautar vegna ófærðar. Þá hafi engin varaáætlun verið til staðar og um 30.000 manns, þeirra á meðal margir ferðamenn, lent í vanda. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir algjörlega þess virði að ræða hugmyndir um lest til Keflavíkur. Þá umræðu ætti hins vegar að taka án þess að tengja hana við veður og ófærð. „Þetta er stærra mál en svo að við hendum upp lest bara af því að það varð ófært tvo daga á síðasta ári. En lest yrði eflaust afskaplega góð viðbót við Keflavíkurflugvöll. Það stendur þó allt og fellur með hagkvæmni,“ segir Jóhannes. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins hefur kostnaður við fluglest verið metinn á bilinu 100 til 200 milljarðar króna. Veður Borgarstjórn Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Þetta segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, í samtali við Fréttablaðið en tilefnið er lokun Reykjanesbrautar vegna ófærðar. Þá hafi engin varaáætlun verið til staðar og um 30.000 manns, þeirra á meðal margir ferðamenn, lent í vanda. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir algjörlega þess virði að ræða hugmyndir um lest til Keflavíkur. Þá umræðu ætti hins vegar að taka án þess að tengja hana við veður og ófærð. „Þetta er stærra mál en svo að við hendum upp lest bara af því að það varð ófært tvo daga á síðasta ári. En lest yrði eflaust afskaplega góð viðbót við Keflavíkurflugvöll. Það stendur þó allt og fellur með hagkvæmni,“ segir Jóhannes. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins hefur kostnaður við fluglest verið metinn á bilinu 100 til 200 milljarðar króna.
Veður Borgarstjórn Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira