Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 10:01 Michael Smith kyssir heimsbikarinn eftir sigur sinn Michael van Gerwen sem sést í bakgrunni. AP/Zac Goodwin Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30
Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27