Best að taka strax á kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 08:01 Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir segir best að tækla meindýr eins og kakkalakka um leið og þeir sjást Vísir/Sigurjón Kakkalakkkafaraldur blossar reglulega upp í Reykjavík að sögn meindýraeyðis. Undanfarið hafi borið talsvert á þeim á höfuðborgarsvæðinu og hann hvetur fólk til að tækla vandamálið um leið og það kemur upp. Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“ Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“
Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira