Uppbyggingarheimildir verði tímabundnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 23:00 Dagur B. Eggertsson hvetur önnur sveitarfélög til þess að fylgja fordæmi borgarinnar. Vísir/Vilhelm Rammasamningur milli ríkis og borgar um skjótari uppbyggingu húsnæðis í Reykjavík var undirritaður í gær. Byggt verður upp hraðar og meira og uppbyggingarheimildir verða tímabundnar til þess að koma í veg fyrir lóðabrask. Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“ Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“
Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira