Kevin Durant meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:30 Kevin Durant ofg félagar í Brooklyn Nets hafa verið á mikilli sigurgöngu síðustu vikur. Getty/Michael Reaves Kevin Durant fer í myndatöku í dag eftir að hafa meiðst á hné í sigurleik Brooklyn Nets á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023 NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti