Björgunarsveitir í æfingaferð aðstoðuðu tugi ökumanna Árni Sæberg og Kristín Ólafsdóttir skrifa 9. janúar 2023 23:55 Sigurbjörg Metta var ein þeirra sem aðstoðuðu fjölda ökumanna í gærkvöldi og í nótt. Stöð 2/Arnar Liðsmenn þriggja björgunarsveita voru fyrir tilviljun staddir á Mosfellsheiði þegar tugir ökumanna lentu í vandræðum uppi á heiðinni í gær. Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira