Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 13:01 Edson Arantes Do Nascimento eða Pele eins og við þekkjum hann best er hér borinn um Azteca leikvanginn í Mexíkóborg í júní 1970 eftir að hann varð heimsmeistari í þriðja og síðasta skiptið. Pele skoraði fyrsta mark leiksins og gaf einnig tvær stoðsendingar í 4-1 sigri á Ítalíu. Getty/Alessandro Sabattini Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur. Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur.
Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira