Ein af „upprunalegu“ ofurfyrirsætunum er látin Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2023 22:55 Tatjana Patitz árið 2015. Getty/Ursula Düren Fyrirsætan Tatjana Patitz er látin. Hún var 56 ára gömul en umboðsmaður hennar segir hana hafa dáið vegna veikinda. Patitz naut gífurlegra vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og hefur lengi verið kölluð ein af fyrstu ofurfyrirsætunum. Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh) Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh)
Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira