Segir enn barist í Soledar en sveitum Rússa hafi fjölgað úr 250 í 280 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2023 12:36 Úkraínskur hermaður bendir í átt að reyk við útjaðar Soledar. AP/Libkos Úkraínumenn halda enn borginni Soledar en hersveitum Rússa í Úkraínu hefur fjölgað úr 250 í 280 frá því í síðustu viku. Þetta sagði Hanna Maliar, aðstoðarutanríkisráðherra Úkraínu, á blaðamannafundi í morgun. Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira