Ísland henti frá sér sigrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2023 19:55 Sveinn Aron í leik kvöldsins. KSÍ Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55