Sviptu veikan bónda á Suðurlandi öllum búfénaði og slátruðu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. janúar 2023 12:26 MAST segir vörslusviptinguna hafa verið framkvæmda með dýravelferð í huga. Vísir/Eiður Matvælastofnun hefur aflífað búfénað bónda á Suðurlandi í kjölfar vörslusviptingar. Um er að ræða nautgripi, hross, sauðfé og hænur. Í tilkynningu frá MAST segir að allsherjar vörslusvipting hafi farið fram á bæ á Suðurlandi en um er að ræða alla gripi búsins. Þar segir jafnframt að vörslusviptingin hafi farið fram vegna þess að enginn hafi fengist til þess að sjá um dýrin þegar bóndi varð veikur. Með dýravelferð til hliðsjónar hafi verið gengið í málið strax. „Vegna veðurfarslegra aðstæðna var ekki hægt að bíða með þessar aðgerðir því vegna dýravelferðar hefði þurft að tryggja gripum aðgengi að vatni og fóðri,“ segir í tilkynningunni. Tilkynninguna í heild sinni má sjá á vef MAST eða hér að neðan. Tilkynning MAST Matvælastofnun hefur vörslusvipt bónda á Suðurlandi öllum gripum þar sem engin fékkst til þess að sjá um gripi í veikindum bónda. Vegna veðurfarslegra aðstæðna var ekki hægt að bíða með þessar aðgerðir því vegna dýravelferðar hefði þurft að tryggja gripum aðgengi að vatni og fóðri. Nautgripir og hross voru send til slátrunar en sauðfé og hænur voru aflífuð og þeim fargað. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum, myndum og myndböndum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Í tilkynningu frá MAST segir að allsherjar vörslusvipting hafi farið fram á bæ á Suðurlandi en um er að ræða alla gripi búsins. Þar segir jafnframt að vörslusviptingin hafi farið fram vegna þess að enginn hafi fengist til þess að sjá um dýrin þegar bóndi varð veikur. Með dýravelferð til hliðsjónar hafi verið gengið í málið strax. „Vegna veðurfarslegra aðstæðna var ekki hægt að bíða með þessar aðgerðir því vegna dýravelferðar hefði þurft að tryggja gripum aðgengi að vatni og fóðri,“ segir í tilkynningunni. Tilkynninguna í heild sinni má sjá á vef MAST eða hér að neðan. Tilkynning MAST Matvælastofnun hefur vörslusvipt bónda á Suðurlandi öllum gripum þar sem engin fékkst til þess að sjá um gripi í veikindum bónda. Vegna veðurfarslegra aðstæðna var ekki hægt að bíða með þessar aðgerðir því vegna dýravelferðar hefði þurft að tryggja gripum aðgengi að vatni og fóðri. Nautgripir og hross voru send til slátrunar en sauðfé og hænur voru aflífuð og þeim fargað. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum, myndum og myndböndum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Tilkynning MAST Matvælastofnun hefur vörslusvipt bónda á Suðurlandi öllum gripum þar sem engin fékkst til þess að sjá um gripi í veikindum bónda. Vegna veðurfarslegra aðstæðna var ekki hægt að bíða með þessar aðgerðir því vegna dýravelferðar hefði þurft að tryggja gripum aðgengi að vatni og fóðri. Nautgripir og hross voru send til slátrunar en sauðfé og hænur voru aflífuð og þeim fargað.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira