Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. janúar 2023 09:32 Nýtt áhorfendamet vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023 NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum