Þremenningar vopnaðir hnífum í slagsmálum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. janúar 2023 07:29 Nóttin virðist hafa gengið töluvert verr fyrir sig en fyrri nótt í miðbænum. vísir/vilhelm Lögregla hafði í nægu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu; hnífaslagsmál, mikil ölvun og grunur um ólöglega dvöl hérlendis koma við sögu. Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira