Ein besta körfuboltakonan með myndagátu á Twitter sem margir reyna að ráða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 15:01 Breanna Stewart lyfti hér heimsbikarnum með liðsfélögum sínum í október en hún er fyrirliði bandaríska körfuboltalandsliðsins. Getty/Matt King Bandaríska körfuboltakonan Breanna Stewart stríddi aðeins aðdáendum sínum með því að setja inn mjög sérstaka færslu á Twitter. Hún er fyrirliði bandaríska landsliðsins og eitt stærsta nafnið í kvennakörfuboltaheiminum. Stewart spilar með Seattle Storm liðinu og hefur fjórum sinnum verið valin í úrvalslið WNBA-deildarinnar á fyrstu sex tímabilum hennar í deildinni þar á meðal á þeim þremur síðustu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Hún var einnig valin ein af 25 bestu körfuboltakonum WNBA sögunnar árið 2021 en hún hafði verið valin mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2018 og var valin besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin sem hún varð WNBA-meistari með Seattle. Margir urðu því mjög forvitnir þegar hún ákvað að senda aðdáendum sínum duld skilaboð á samfélagsmiðlum. Stewart setti nefnilega inn alls kyns tákn í einni röð án þess að útskýra það neitt. Þessa myndagátu má sjá hér fyrir neðan. Nú er bara að sjá hvort einhverjir af lesendum Vísis geti ráðið í þetta hjá henni. — Breanna Stewart (@breannastewart) January 16, 2023 Stewart hefur unnið tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og þrisvar orðið heimsmeistari. Á síðustu leiktíð hennar í WNBA-deildinni var hún með 21,8 stig, 7,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hefur skorað yfir tuttugu stig að meðaltali á öllum WNBA-ferlinum. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Stewart spilar með Seattle Storm liðinu og hefur fjórum sinnum verið valin í úrvalslið WNBA-deildarinnar á fyrstu sex tímabilum hennar í deildinni þar á meðal á þeim þremur síðustu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Hún var einnig valin ein af 25 bestu körfuboltakonum WNBA sögunnar árið 2021 en hún hafði verið valin mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2018 og var valin besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin sem hún varð WNBA-meistari með Seattle. Margir urðu því mjög forvitnir þegar hún ákvað að senda aðdáendum sínum duld skilaboð á samfélagsmiðlum. Stewart setti nefnilega inn alls kyns tákn í einni röð án þess að útskýra það neitt. Þessa myndagátu má sjá hér fyrir neðan. Nú er bara að sjá hvort einhverjir af lesendum Vísis geti ráðið í þetta hjá henni. — Breanna Stewart (@breannastewart) January 16, 2023 Stewart hefur unnið tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og þrisvar orðið heimsmeistari. Á síðustu leiktíð hennar í WNBA-deildinni var hún með 21,8 stig, 7,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hefur skorað yfir tuttugu stig að meðaltali á öllum WNBA-ferlinum.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti