Fjarvera Jokic kom ekki að sök og Denver vann níunda leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 12:46 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik Denver Nuggets í fjarveru Nikola Jokic. Matthew Stockman/Getty Images Denver Nuggets vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann 23 stiga sigur gegn Indiana Pacers í nótt, 134-111. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti