Maðurinn hafði ítrekað rofið nálgunarbann Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 12:10 Rannsókn málsins er á könnu lögreglunnar í Stafangri. Getty/Fraser Hall Íslendingurinn sem játað hefur að hafa stungið fyrrverandi eiginkonu sína í Noregi á fimmtudag hafði ítrekað rofið nálgunarbann sem konan hafði fengið gegn honum. Lögregla hafði síðast afskipti af honum aðeins um fjörutíu mínútum fyrir hnífstunguárásina. Greint var frá því í gær að íslensk kona á sjötugsaldri lægi alvarlega særð á sjúkrahúsi í Rogalandi í Noregi eftir hnífstunguárás fyrir utan McDonalds-veitingastað í bænum Norheim. Árásarmaðurinn hafði verið giftur konunni í fjörutíu ár en þau voru skilin. Norska ríkisútvarpið greinr frá því í dag að maðurinn hafi ítrekað brotið gegn nálgunarbanninu og að lögregla hafi oft þurft að hafa afskipti af honum. Síðast aðeins fjörutíu mínútum áður en hann réðst að konunni. Að sögn Eriks Lea, verjanda mannsins, var það vegna deilna milli hjónanna fyrrverandi. Hann segir að maðurinn hafi ekki gefið upp ástæðu þess að hann réðst gegn konunni. Lea segir manninn haf greint frá því að hann hafi séð rautt þegar hann sá konuna fyrir utan veitingastaðinn og misst samband við eigin höfuð. Hann segir manninn ekki skilja hvers vegna hann framdi árásina en að hann geri sér grein fyrir því að hafa gert það. Noregur Erlend sakamál Íslendingar erlendis Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Greint var frá því í gær að íslensk kona á sjötugsaldri lægi alvarlega særð á sjúkrahúsi í Rogalandi í Noregi eftir hnífstunguárás fyrir utan McDonalds-veitingastað í bænum Norheim. Árásarmaðurinn hafði verið giftur konunni í fjörutíu ár en þau voru skilin. Norska ríkisútvarpið greinr frá því í dag að maðurinn hafi ítrekað brotið gegn nálgunarbanninu og að lögregla hafi oft þurft að hafa afskipti af honum. Síðast aðeins fjörutíu mínútum áður en hann réðst að konunni. Að sögn Eriks Lea, verjanda mannsins, var það vegna deilna milli hjónanna fyrrverandi. Hann segir að maðurinn hafi ekki gefið upp ástæðu þess að hann réðst gegn konunni. Lea segir manninn haf greint frá því að hann hafi séð rautt þegar hann sá konuna fyrir utan veitingastaðinn og misst samband við eigin höfuð. Hann segir manninn ekki skilja hvers vegna hann framdi árásina en að hann geri sér grein fyrir því að hafa gert það.
Noregur Erlend sakamál Íslendingar erlendis Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira