Tveggja tíma umsátri lokið og birta mynd af meintum árásarmanni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. janúar 2023 22:36 Lögreglan telur að þessi hvíti sendiferðabíll tengist árásinni. Getty/Brittany Murray Lögreglan í Monterey hefur nú lokið umsátursaðgerðum vegna leitar að manninum sem skaut tíu manns til bana á skemmtistað í bænum í nótt. Lögreglan vestanhafs hefur ekki viljað gefa út hvort meintur árásarmaður hafi verið í bílnum eða ekki. Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Sjá meira
Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Sjá meira
Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04