Karólína Lea og Glódís Perla skiptust á treyjum við mikla Íslandsvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru hér með þeim Stephany Mayor og Biöncu Sierra. Bayern München Íslensku landsliðskonurnar í Bayern München hafa eytt síðustu dögum í Mexíkó þar sem þær tóku þátt í Amazon bikarnum. Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira