Snjóenglar, haltrandi Mahomes, herra óviðkomandi og sjóðheitir Ernir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 07:31 Brock Purdy, Mr. Irrelevant eða Herra óviðkomandi, vinnur hvern leikinn á fætur öðrum sem leikstjórnandi San Francisco 49ers. Getty/Lachlan Cunningham Cincinnati Bengals og San Francisco 49ers tryggðu sér sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL í gær og þau mæta þar liðum Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles. Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Sjá meira
Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Sjá meira