LeBron James bara 223 stigum frá stigametinu eftir stórleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 13:31 LeBron James hefur spilað frábærlega með Los Angeles Lakers að undanförnu og nálgast óðum stigametið. AP/Craig Mitchelldyer LeBron James skoraði 37 stig í endurkomusigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers vann þá Portland Trail Blazers 121–112 eftir að hafa verið 27 stigum undir. Þetta þýðir að LeBron nálgaðist enn frekar stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði 38.387 stig á sínum NBA-ferli. 38K and counting for @KingJames pic.twitter.com/QvGljBDHxZ— NBA TV (@NBATV) January 16, 2023 James, sem hélt upp á 38 ára afmælið sitt á dögunum, hitti úr 14 af 24 skotum í leiknum og var einnig með 11 fráköst og 4 stoðsendingar á félaga sína. James er með 29,6 stig að meðaltali í leik á þessu tímabili og er því bara tæplega átta leikjum frá því að slá stigamet Abdul-Jabbar. Hann er frekar að skora meira en minna þegar líður á tímabilinu og hefur skorað 35 stig í leik síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt. 37 PTS 11 REB 4 AST 2 BLK 58.3 FG% 58.2 FPTSLeBron James had himself a night in the @Lakers win! #LakeShow pic.twitter.com/tjcPXX112u— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 23, 2023 Eftir stigin 37 í nótt vantar hann 223 stig til að slá metið. NBA-deildin býst jafnvel við því að James náði metinu fyrir Stjörnuleikshátíðina og hún yrði þá notuð sérstaklega til að heiðra hann fyrir afrekið. LeBron James over the last 10 games:35.1 PPG9.6 RPG7.9 APG53% FG pic.twitter.com/7vdzKokybp— Hoop Central (@TheHoopCentral) January 23, 2023 NBA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Þetta þýðir að LeBron nálgaðist enn frekar stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði 38.387 stig á sínum NBA-ferli. 38K and counting for @KingJames pic.twitter.com/QvGljBDHxZ— NBA TV (@NBATV) January 16, 2023 James, sem hélt upp á 38 ára afmælið sitt á dögunum, hitti úr 14 af 24 skotum í leiknum og var einnig með 11 fráköst og 4 stoðsendingar á félaga sína. James er með 29,6 stig að meðaltali í leik á þessu tímabili og er því bara tæplega átta leikjum frá því að slá stigamet Abdul-Jabbar. Hann er frekar að skora meira en minna þegar líður á tímabilinu og hefur skorað 35 stig í leik síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt. 37 PTS 11 REB 4 AST 2 BLK 58.3 FG% 58.2 FPTSLeBron James had himself a night in the @Lakers win! #LakeShow pic.twitter.com/tjcPXX112u— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 23, 2023 Eftir stigin 37 í nótt vantar hann 223 stig til að slá metið. NBA-deildin býst jafnvel við því að James náði metinu fyrir Stjörnuleikshátíðina og hún yrði þá notuð sérstaklega til að heiðra hann fyrir afrekið. LeBron James over the last 10 games:35.1 PPG9.6 RPG7.9 APG53% FG pic.twitter.com/7vdzKokybp— Hoop Central (@TheHoopCentral) January 23, 2023
NBA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik