Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:01 Houston Rockets er að eyðileggja Jalen Green samkvæmt strákunum í Lögmáli leiksins. Carmen Mandato/Getty Images Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. „Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
„Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira