Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:26 Farhad Moshiri ætlar að selja Everton. Alex Livesey/Getty Images Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti