Biden biður fólk um að halda ró sinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. janúar 2023 07:56 Minningarathafnir hafa verið haldnar um Tyre Nichols sem lögreglumenn börðu til dauða. AP Photo/Gerald Herbert Joe Biden Bandaríkjaforseti hvetur fólk í Tennessee ríki til að halda ró sinni en þar ríkir mikil reiði eftir að fimm lögreglumenn í Memphis börðu tuttugu og níu ára gamlan mann til dauða. Búist er við því að myndband af atvikinu verði gert opinbert síðar í dag og óttast yfirvöld að þá sjóði upp úr og hefur viðbúnaður lögreglu veið aukinn til muna. Lögfræðingur fjölskyldu hins látna, sem hét Tyre Nichols, segir að mynbandið sýni svart á hvítu barsmíðarnar sem Nichols varð fyrir en eftir handtökuna var hann spreyjaður með piparúða, handjárnaður, skotinn með rafbyssu og laminn og barinn. Nichols, sem er svartur, var stöðvaður af lögreglu fyrir ógætilegan akstur í Memphis fyrr í mánuðinum. Árás lögreglumannanna, sem einnig eru allir svartir, stóð yfir í um þrjár mínútur, að sögn Guardian. Nichols lést af áverkum sínum á sjúkrahúsi þremur dögum eftir árásina. Lögreglumennirnir fimm gætu átt allt að sextíu ára fangelsi yfir höfði sér. Biden forseti hvatti almenning til að mótmæla á friðsaman hátt, reiði fólksins sé skiljanleg, en ofbeldi sé aldrei ásættanlegt. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Búist er við því að myndband af atvikinu verði gert opinbert síðar í dag og óttast yfirvöld að þá sjóði upp úr og hefur viðbúnaður lögreglu veið aukinn til muna. Lögfræðingur fjölskyldu hins látna, sem hét Tyre Nichols, segir að mynbandið sýni svart á hvítu barsmíðarnar sem Nichols varð fyrir en eftir handtökuna var hann spreyjaður með piparúða, handjárnaður, skotinn með rafbyssu og laminn og barinn. Nichols, sem er svartur, var stöðvaður af lögreglu fyrir ógætilegan akstur í Memphis fyrr í mánuðinum. Árás lögreglumannanna, sem einnig eru allir svartir, stóð yfir í um þrjár mínútur, að sögn Guardian. Nichols lést af áverkum sínum á sjúkrahúsi þremur dögum eftir árásina. Lögreglumennirnir fimm gætu átt allt að sextíu ára fangelsi yfir höfði sér. Biden forseti hvatti almenning til að mótmæla á friðsaman hátt, reiði fólksins sé skiljanleg, en ofbeldi sé aldrei ásættanlegt.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira