Taphrina Memphis heldur áfram - Curry allt í öllu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. janúar 2023 10:31 Curry var öflugur í nótt. vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Memphis Grizzlies, sem situr í öðru sæti Vesturdeildarinnar, tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið heimsótti Minnesota Timberwolves. Steph Curry fór mikinn í öruggum sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors en Curry var stigahæsti leikmaður vallarins með 35 stig auk þess sem hann gaf ellefu stoðsendingar. Steph in the Warriors win:35 points7 rebounds11 assists4 threes pic.twitter.com/cTxtVC8Feb— NBA (@NBA) January 28, 2023 Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði, Milwaukee Bucks, þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð gegn lánlausu liði Indiana Pacers. Giannis gerði 41 stig auk þess að rífa niður tólf fráköst og gefa sex stoðsendingar Giannis dropped a 41-piece in a @Bucks win tonight!His dominant performance earns him the @YahooFantasy Player of the Night 41 PTS | 12 REB | 6 AST | 68.4 FPTS pic.twitter.com/mvpmGilpjr— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 28, 2023 Úrslit næturinnar Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 131-141Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 111-100Miami Heat - Orlando Magic 110-105Oklahoma City Thunder - Cleveland Cavaliers 112-100Golden State Warriors - Toronto Raptors 129-117 NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Memphis Grizzlies, sem situr í öðru sæti Vesturdeildarinnar, tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið heimsótti Minnesota Timberwolves. Steph Curry fór mikinn í öruggum sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors en Curry var stigahæsti leikmaður vallarins með 35 stig auk þess sem hann gaf ellefu stoðsendingar. Steph in the Warriors win:35 points7 rebounds11 assists4 threes pic.twitter.com/cTxtVC8Feb— NBA (@NBA) January 28, 2023 Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði, Milwaukee Bucks, þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð gegn lánlausu liði Indiana Pacers. Giannis gerði 41 stig auk þess að rífa niður tólf fráköst og gefa sex stoðsendingar Giannis dropped a 41-piece in a @Bucks win tonight!His dominant performance earns him the @YahooFantasy Player of the Night 41 PTS | 12 REB | 6 AST | 68.4 FPTS pic.twitter.com/mvpmGilpjr— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 28, 2023 Úrslit næturinnar Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 131-141Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 111-100Miami Heat - Orlando Magic 110-105Oklahoma City Thunder - Cleveland Cavaliers 112-100Golden State Warriors - Toronto Raptors 129-117
NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti