Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 09:01 Málið var mjög leiðinlegt fyrir alla ekki síst fyrir körfuboltastelpurnar í liðinu sem hafa ekkert skólalið lengur. Myndin tengist málinu ekki. Getty/Ryan M. Kelly Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a> Körfubolti Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a>
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira